mánudagur, júlí 29, 2002

Nú er ég að verða búin í vinnunni minni og veitti sko ekki af því að fara heim að leggja mig en neeeei... ég er að fara í hvalfjörðinn í udflugt með Frökkunum mínum, við ætlum að fara í labbitúr og grilla okkur svo kvöldmat. Mmmmm... ég elska þetta líf, ég vildi bara að ég þyrfti ekki að vera alltaf að vinna, ef maður gæti tekið sumarfrí og slappað af og ferðast um án þess að vera alltaf á þeysispretti... ég vildi að ég væri frönsk... hef ég sagt þetta áður???

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home