Af hverju voru Bjartsýnisverðlaun Bröstes lögð niður?
Í stað þeirra komu reyndar svipuð verðlaun undir nafninu Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem hann Andri Snær fékk einmitt afhent um helgina. Hann er vel að þeim kominn, þessi elska, en ég er viss um að hann, eins og ég, hefði miklu frekar viljað fá Bjartsýnisverðlaun Bröstes. Þetta er þúsund sinnum flottara nafn.
Bjartsýnisverðlaun Bröstes eru efst á óskalistanum mínum fyrir þessi jól.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home