fimmtudagur, apríl 22, 2004

Komin heilu og höldnu aftur til Toulouse. Ferdin gekk prydilega.
Aetladi ad reyna ad blàsa ùt einhverja ferdasögu en eftir ad hafa lesid à leidinni hrakfalla- og hetjusöguna Touching the void tà einhvern veginn fannst mér ég ekki hafa neitt ad segja. Bekkurinn à Stansted vard finasta flet og brunalykt i flugvélum syndist ekki i fràsögur faerandi, né mottökunefnd slökkvilidsbila à Carcassonne International Airport.

Sjàlfsagt ekkert, enginn kippti sér neitt upp vid tetta - en hefdi kannski màtt gera ùr tessu sögu ef tannig hefdi legid à mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home