þriðjudagur, júní 14, 2005

Jafnvel þó mér þyki æðislegt að eyða öllu sumrinu úti í íslenskum buska þá get ég ekki annað en séð örlítið eftir því líka að klifurvertíðin mín endar í júlíbyrjun, þegar túristarnir mínir koma.
- Þeim mun meira naut ég yndislegs kvölds í Valshamri í gær.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home