fimmtudagur, október 16, 2003

Eingöngu godar fréttir:
1. Eg hef loksins fundid upphropunarmerkid à tessu framandi lyklabordi. Tvilik gledi!!!
2. Fundvisi minni eru engin takmörk sett tessa dagana; mér lànadist i gaer ad hafa uppi à herbergi sem mér list prydilega à og ég flyt tar inn annad kvöld. Tarna er hàtt til lofts og vitt til veggja, naegt rùmplàss og yfrid nog golfplàss. Eg get tekid à moti fjölda manns tegar tid komid öll i heimsokn!
Ibùdin er à jardhaed og tveir storir gluggar à herberginu minu visa ùt à götuna, tad er samt allt i lagi; osköp litil umferd - ekkert hjà tvi sem gerist og gengur à Laugaveginum. To er ég varla nema ca 10-15 min ad rölta ùt à Capitol-torg sem er hjarta Toulouse; jafnast à vid 101 i Reykjavik...
Ur eldhùsinu er gengid ùt i portgardinn litla sem er blomum skryddur. Örugglega yndi ad sitja tar i hlyju vedri og lesa i rolegheitum; tarna kemur enginn fyrir utan konuna à efri haedinni til ad snyrta blomin.

Eg deili tessari ibùd med honum Mehdi sem er osköp gedugur stràkur frà Alsir. Hann virkar à mig sem taegilegur medleigjandi, mjog gott.

Nù get ég loksins farid ad hugsa um e-d annad en tessa hùsnaedisleit og gert tad sem ég vil. Timi kominn til lika; hefdi ekki màtt neitt mikid seinna vera tar sem skolinn er ad fara ad byrja. En ég er ànaegd. Good things come to those who wait, tad er vist.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home