I'm leaving on a jetplane
Mjög stutt, rett nokkrar dagsetningar og timasetningar:
A sama tima a morgun verd eg komin til Kenya, kl. halfsjö ad kenyskum föstudagsmorgni bidur Oli leigubilstjori eftir mer thar med skilti sem stendur liklega a Ms Hertis. (Thad er algengasta stafsetningin thegar folk heyrir nafnid mitt i utlöndum.)
Kenya er a GMT+3, sem sagt thremur timum a undan Islandi. Eg kem til Nairobi kl 6:30, ef allt fer eftir aaetlun.
Verd i Afriku i rett taepan manud. Stig upp i flugvel i Nairobi aftur thann 9.desember um tiu-leytid ad morgni og kem til Berlinar um atta-leytid um kvöldid. Tha fer eg i skottur til Frankfurt an der Oder og gisti hja Thorhildi og Tobiasi i eina nott og knusa thau gledileg jol.
Svo aetla eg ad vera i flugvel sem fer fra Berlin half-ellefu morguninn eftir, 10.desember og er komin til Kaupmannahafnar um hadegisbilid. Thar gisti eg hja Kristinu tvibura og Gudjoni, og hitti fjölskylduna mina.
Thridjudaginn 13.des liggur leidin heim til Islands til ad fagna jolum i fadmi fjölskyldunnar. Eftir thetta er framhaldid oljost en allavega allt utlit fyrir amk thrja manudi a Islandi!
5 Comments:
Kristinu tvibura ...hahahaha
Sakna thín strax saeta mín. Btw ég googladi thessu fyrir thig:
It's gonna take a lot to drag me away from you
There's nothing that a hundred men or more could ever do
I bless the rains down in Africa
Gonna take some time to do the things we never had...
húrra fyrir flashback night - every night í Póllandi (",)
Sjáumst í des.
Þórhildur, manst þú eftir músapeysunni sem hún Þóra líffræðikennari í MR átti? Gott ef hún var ekki í henni þegar hún hélt Toto plötukynninguna fyrir bekkinn minn.
I bless the rains down in Aaaaaafricaaaa...
farðu nú vel með þig í afríkunni stóru :)
Hehe... ég man eftir músapeysunni. frábaer kona Thóra líffraedikennari!
eins gott ad thu goggladir thetta fyrir mig, eg helt thad vaeri
it never rains down in Aaaafrica...
Svona getur madur vadid i villu og svima!
Skrifa ummæli
<< Home